Borðtennis og Parkinson á Rás 2
Á Rás 2 þann 29. mars var rætt við Ágústu Andersen, hjúkrunarfræðing, um notkun á borðtennis við endurhæfingu Parkinsonsjúklinga. Þar, eins og víða, kemur borðtennis að góðum notum.
Í viðtalinu kom fram að íslenskur keppandi tók þátt í síðustu heimsleikum í borðtennis fyrir Parkinson sjúklinga.
Viðtalið byrjar ca. á mínútu 1:05:50 á þessari slóð: https://www.ruv.is/utvarp/spila/siddegisutvarpid/23825/7h2i8g