Mótaskráin 2012-2013
Mótaskrá fyrir keppnistímabilið 2012-2013 er nú tilbúin og er hún aðgengileg hér og í hægri dálk á upphafssíðu Borðtennissambands Íslands.
Helstu breytingar frá síðasta vetri er aldursflokkamótaröðin sem spiluð verður í eftirfarandi flokkum: U12, 13-15 og 16-18. Fyrsta mót vetrarins er handan við hornið, eða þann 29. september nk. (hefðbundið punktamót hjá Víkingi í öllum flokkum). Fyrsta aldursflokkamótið er svo haldið í KR sunnudaginn 30. september nk.
Game on!