Unglingamót Borðtennisdeildar KR verður haldið 30. september
Unglingamót Borðtennisdeildar KR verður haldið í KR-heimilinu sunnudaginn 30. september nk. Mótið er jafnframt fyrsta mótið í nýrri unglingamótaröð Borðtennissambands Íslands.
Keppt verður í aldursflokkum 12 ára og yngri, 13-15 ára og 16-18 ára og hefst keppni kl. 12.
Skráning er til 26. september kl. 20.
Nánari upplýsingar í meðfylgjandi skjali: unglingamot_KR_30.9.2012
ÁMU