Þriðja deildarhelgin í borðtennis
Um helgina fer fram þriðja deildarhelgin í borðtennis. Keppt verður í 1. og 2. deild á laugardag og í 3. deild á sunnudag. Leikirnir fara fram í íþróttahúsi Víkinga, TBR, við Gnoðarvog.
Dagskráin er eftirfarandi:
Laugardagur 26. nóvember 2022
1 deild karla:
kl. 11:00
Vikingur B – KR A
BH A – Víkingur A
kl. 12:30
Vikingur B – Víkingur A
BH A – BH B
2. deild karla:
kl. 11:00
BR A – KR B
Sunnudagur 27. nóvember 2022
3. deild karla
A. Riðill kl. 10:00
BH C – Víkingur D
KR C – BR C
KR E -HK D
B. Riðill kl. 10:00
Garpur A – BR D
KR D – Víkingur C
A. Riðill kl. 11:30
HK D – Víkingur D
BH C – BR C
KR C – KR E
B. Riðill kl. 11:30
Garpur A – Víkingur C
KR D – KR F