Ársæll og Aldís sigruðu á Grand Prix móti HK
Grand Prix mót HK fór fram í Íþróttamiðstöðinni við Fagralund í Kópavogi sunnudaginn 2. desember.
Í opnum flokki karla sigraði Ársæll Aðalsteinsson úr Víkingi. Hann lagði Einar Geirsson úr KR í úrslitaleik.
Í opnum flokki kvenna varð Aldís Rún Lárusdóttir úr KR sigurvegari, eftir sigur á Kolfinnu Bergþóru Bjarnadóttur úr HK.
ÁMU (uppfært 4. og 8.12.)
Verðlaunahafar í opnum flokki karla (mynd: Vefur Borðtennisdeildar HK)