NINGS mót Víkings laugardaginn 8. desember 2012
Nings mót Víkinga í borðtennis fer fram í TBR Íþróttahúsinu laugardaginn 8. desember 2012. Veittir verða verðlaunapeningar fyrir fjögur efstu sæti í hverjum flokki.
Dagskrá mótsins er eftirfarandi:
Laugardagur 8. desember kl. 10:30 Eldri flokkur karla
“ “ kl. 11:30 1. flokkur karla
“ “ kl. 11:30 1. flokkur kvenna
“ “ kl. 13:00 Meistaraflokkur karla
“ “ kl. 13:00 Meistaraflokkur kvenna
“ “ kl. 14:30 2. flokkur karla
“ “ kl. 14:40 2. flokkur kvenna
Keppnisfyrirkomulagið er þannig að keppt verður í riðlum og í fjölmennari flokkum fara sigurvegarar úr riðlum og keppa í einföldum útslætti.