Úrslit Reykjavík International Games 2013
Sigurvegarar RIG 2013, Guðmundur Stephensen og Aldís Rún Lárusdóttir. Ljósmynd Finnur Hrafn Jónsson.
Reykjavík International Games 2013
Reykjavík International Games í borðtennis fóru fram í TBR-Íþróttahúsinu laugardaginn 26. janúar 2013.
Þetta er boðsmót þar sem flestir bestu leikmenn landsins léku í karla og kvennaflokki auk erlendra leikmanna.