KR-A vann Akur í 1. deild karla í dag
KR-A sótti Akur heim til Akureyrar í dag og léku liðin í 1. deild karla. Leikurinn átti að fara fram í næstu viku en var flýtt um viku. Þetta er fyrsti leikurinn í deildinni í vetur sem fram fer á Akureyri.
KR-A sigraði 4-0 í leiknum.
ÁMU