Unglingalandsliðsæfing föstudaginn 8. febrúar
Einar Geirsson, unglingalandsliðsþjálfari, hefur boðað hóp unglinga á unglingalandsliðsæfingu, sem verður haldin næstkomandi föstudag, þann 8. febrúar. Æfingin verður haldin í íþróttahúsi Snælandsskóla kl. 17.15-19.15.
ÁMU