KR-B lagði Víking-F/Örninn í 2. deild karla
KR-B sigraði Víking-F/Örninn 4-0 í KR-heimilinu í kvöld í 5. umferð 2. deildar karla. Liðið tryggði sér þar með sigur í A-riðli með 5 sigra í 5 leikjum enda þótt liðið eigi enn einn leik óleikinn í riðlinum.
ÁMU