Staðan í Grand Prix stigum að loknum þremur mótum
Í meðfylgjandi skjali má sjá stöðuna í Grand Prix stigum eftir þrjú mót. Alls verða haldin fjögur Grand Prix mót í vetur og fer síðasta mótið fram 16. febrúar 2013.
Átta stigahæstu körlunum og konunum eftir mótin fjögur verður boðið á lokamót mótaraðarinnar 24. mars 2013.
Yfirlit yfir stöðuna: Grand Prix mótaröðin 2012-13 20.1.2013
ÁMU