Viðburður
Skiptigluggi leikmanna
Dagsetning15. des kl. 00:01 - 4. jan kl. 23:59
Skiptigluggi leikmanna opnast 15. desember og er opinn til 4. janúar 2024.
Skiptiglugginn er tilvalinn til að bæta í leikmannahópinn. Tilkynningar eiga að berast til mótanefndar með tölvupósti ([email protected]), afrit skal senda á formann liðsins sem leikmaður flyst frá og leikmanninn sjálfan. Liðið sem leikmaður flyst frá staðfestir skuldleysi leikmanns, leikmaður staðfestir félagaskipti og að því loknu getur mótanefnd fallist á leikmannaskipti. Tilkynningar um breytingar á liðum t.d. færslu leikmanna á milli liða (t.d. frá B liði í A lið) skal einnig tilkynna fyrir 4. janúar og mótanefnd uppfærir leikmannalista á bordtennis.is í kjölfarið.
Setja í dagatal