Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

Ásta Laufey og Ólafur Elí heiðruð á ársþingi HSK

Heiðurshjónin Ásta Laufey Sigurðardóttir og Ólafur Elí Magnússon á Hvolsvelli voru heiðruð með silfurmerki ÍSÍ fyrir störf sín í þágu íþróttahreyfingarinnar á ársþingi HSK nýlega. Þau Ásta Laufey og Ólafur Elí hafa verið burðarásar í uppbyggingu borðtennis hjá Dímon á Hvolsvelli, eins og mörgum borðtennisiðkendum er kunnugt.

ÁMU

Aðrar fréttir