Unglingamót Víkings – úrslit
Unglingamót Víkings í borðtennis fór fram í TBR-Íþróttahúsinu 10 mars 2024. Mótið heppnaðist geysilega vel og er greinileg framför hjá okkar unglingum í borðtennis.
Góðir gestir frá Færeyjum tóku þátt í mótinu. Leikmenn komu frá Víkingi, HK, Garpi, BH, KR, BM, Selfossi, BR og Færeyjum.
Úrslit í mótinu voru eftirfarandi:
Piltar og stúlkur 9. ára og yngri:
1. Brynjar Gylfi Malmquist HK
2. Óskar Darri Stephensen Víkingur
3-4. Franciszek Lesiak Víkingur
3-4. Jasmín Ósk Takefusa BM
Piltar 10-12 ára:
1. Dawid May-Majewski BR
2. Rasmus í Skorinni Teitsson Færeyjar
3-4. Benedikt Darri Malmquist HK
3-4. Benedikt Jiyao Davíðsson Víkingur
Stúlkur 13-15 ára:
1. Elsa Kathrina Gísladóttir Færeyjar
2. Hadassa Christiansen Færeyjar
3-4. Sóldís Lilja Sveinbjörnsdóttir Garpur
3-4. Weronika Grzegorcyk Garpur
Drengir 13-15 ára:
1. Kristján Ágúst Ármann BH
2. Tómas Holloway KR
3-4. Lúkas André Ólason KR
3-4. Krystian May-Majewski BR
Drengir 16-18 ára:
1. Benedikt Aron Jóhannsson Víkingur
2. Anton Óskar Ólafsson Garpur
3-4. Jakup Margar Debess Færeyjar
3-4. Pétur Xiaofeng Árnason KR
Uppfært 12.3.