Fundargerð frá ársþingi 2024
Fundargerð frá ársþingi sem fór fram laugardaginn 4. maí 2024 hefur verið birt.
Ný stjórn var kosin á þinginu en nýr í stjórn er Jóhann Ingi Benediktsson sem kemur inn sem meðstjórnandi. Úr stjórn fór Ingimar Ingimarsson. Sjá nánari upplýsingar um stjórn.
Stjórn BTÍ 2024-2025: Frá vinstri Már Wolfgang Mixa, Auður Tinna Aðalbjarnardóttir, Guðrún Gestsdóttir, Jóhann Ingi Benediktsson og Sigurjón Ólafsson (mynd á síma Auðar).