Viðburður
Lokamót Ice-Group og lokahóf
Dagsetning16. maí kl. 17:00 - 23:00
StaðsetningBH - Strandgötu í Hafnarfirði
Föstudaginn 16.maí fer fram lokamót BTÍ 2025 þar sem bestu leikmenn í karla- og kvennaflokki mætast í beinum útslætti. Í beinu framhaldi verður svo lokahóf BTÍ. Við hvetjum alla að mæta tímanlega og fylgjast með lokamótinu úr áhorfendastúkunni.
Nánari upplýsingar eru væntanlegar en takið daginn frá!
Dagskrá:
17:00 – 8 manna úrslit kvk
17:30 – 8 manna úrslit kk
18:00 – Undanúrslit kvk
18:30 – Undanúrslit kk
19:00 – Úrslit kvk
19:30 – Úrslit kk
20:00 – Lokahóf BTÍ
Ath að það er 18 ára aldurstakmark inná lokahófið, en auðvitað öll velkomin að fylgjast með lokamótinu.
Sjáumst 16.maí!
Styrktaraðili mótsins er Ice-Group
Ýmis fyrirtæki styrkja mótið ennfremur með vörum m.a. Ölgerðin og Góa.
Setja í dagatal

