Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

BTÍ leitar að verkefnastjóra

Borðtennissamband Íslands auglýsir eftir skipulögðum verkefnastjóra með góða samskipta- og tölvufærni sem geti aðstoðað við ferða- og gistibókanir og önnur tilfallandi verkefni fyrir BTÍ.  Þóknun er samkvæmt samkomulagi.

Áhugasamir eru beðnir um að senda umsóknir á [email protected] fyrir 7. október nk. og taka fram hvaða reynslu umsækjandi hafi af sambærilegum verkefnum.

Aðrar fréttir