Víkingur-C tók á móti KR-A í 1. deild kvenna í TBR-húsinu í gærkvöldi. KR-A sigraði 4-1.


Í gær átti einnig að fara fram leikur Víkings-B og Akurs. Honum var frestað en Akursmenn koma til Reykjavíkur um helgina og leika við Víkingsliðin 26. og 27. janúar.


ÁMU