Borðtennisdeild Víkings heldur punktamót og mót í eldri flokki karla laugardaginn 1. október nk. í TBR húsinu (stóra salnum). Keppt verður í eldri flokki karla og í punktakeppni í 1. flokki karla og kvenna og meistaraflokki karla og kvenna.