Einar Geirsson, unglingalandsliðsþjálfari, hefur boðað hóp af drengjum á næstu unglingalandsliðsæfingu. Æfingin verður haldin fimmtudaginn 22. mars klukkan 19.30-21.30 í Íþróttahúsi Snælandsskóla (HK). 

ÁMU