Ljósmynd:  Ingimar I
Æfingabúðir BTÍ í samvinnu við ITTF/ETTU fóru fram í æfingasal Víkinga í TBR húsinu nú um síðustu helgi.  Voru æfingarnar tvær báða dagana milli kl. 09.30-11.30 og 13.30-15.30.  Um tuttugu börn og unglingar tóku þátt í búðunum en þeim stjórnaði sænski þjálfarinn Emanuel Christiansson.