Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Æfingabúðir fyrir landsliðið

Um helgina fara fram æfingabúðir fyrir landsliðið í Íþróttahúsi Hagaskóla. Peter Nilsson, landsliðsþjálfari stýrir búðunum, og Mattia Contu, unglingalandsliðsþjálfari er honum til aðstoðar.

Búðirnar byrjuðu með einni æfingu föstudaginn 22. september, en tvær æfingar verða laugardaginn 23. september og sunnudaginn 24. september.

Forsíðumynd af hluta landsliðshópsins með Mattia frá Ingimar Ingimarssyni.

Aðrar fréttir