Æfingabúðir hjá Samherjum í Eyjafjarðarsveit laugardaginn 17. nóvember nk.
Ungmennafélagið Samherjar munu vera með æfingabúðir laugardaginn 17. nóvember nk.
Fyrirkomulag æfingabúðanna á laugardeginum 17. nóvember er eftirfarandi. Yfirumsjón með æfingabúðunum mun hafa Bjarni Þ Bjarnason þjálfari HK en hann hefur síðastliðin misseri verið í námi í borðtennisþjálfarafræðum við háskólan í Split í Króatíu. Um er að ræða námsbraut sem komið var á laggirnar af Evrópska borðtennissambandinu (ETTU). Gefst þeim leikmönnum og þjálfurum sem þátt taka í æfingabúðunum þarna tækifæri til að nema það sem Bjarni hefur lært.
Auglýsingu um æfingabúðirnar er að finna í hlekk hér og dagskrá æfingabúðanna er aðgengileg hér og einnig í texta hér að neðan.
Æfingabúðir í Hrafnagili laugardaginn 17. nóvember 2018
10:00-12:00 Æfing
Byrjendur
- Fh 10 mín og Bh 10 mín
- Pot undirsnúningur 2×10 mín
- Hringborðtennis forhönd og bakhönd 20 mín
Rétt uppgjöf( kynning)
Lengra komin
- upphitun 20mín með innslætti
- Forhandarloop 2×7
- Bakhandarloop 2×7
- Fh loop -2
- Bh loop -1
- Falkenberg 2x10mín
- Uppgjafir og móttökur 2×10
- Borðakeppni -2 fyrir tapaða uppgjöf
Allar æfingar maður á mann, sérstök áhersla á rétta tækni og hreyfingar við borðið
12:00-13:00 Matarhlé
13:30-15:30 Æfing
Byrjendur
- Upphitun ( hlaup og fleira)
- Forhönd( áhersla á tækni)
- Bakhönd( áhersla á tækni)
- Samsett æfing 1 í bh og 1 í fh
- Kynning á loop á block og sýnt hvernig það virkar
Lengra komin
- innsláttur og upphitun 20 mín
- Samsettar æfingar 1 í bh 2 í fh stýrt frá bh 2×10 mín,2xFalkenberg 2×10 mín, bh fh á bh horni keyrt í róbot sérstök áhersla á stöðu og fótahreyfingar .
- Kynning banana og strawberry, forhandarflipp staðsetningar og notkun þessara högga í keppni.
15:30-16:30 Æfing
16:30-18:30 Æfing
Tvíliða og tvenndarleikur
Farið yfir helstu þætti tvíliða og tvenndarleikja og æfingar til að bæta þær td með róbot
18:30 Matur
19:00-20:00
Þjálfaraspjall
Hvar liggja villurnar og leiðir til úrbóta
Engir tveir eru eins!
Mismunandi áherslur í þjálfun einstaklinga
Kúluæfingar og gildi þeirra