Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Æfingabúðir í borðtennis á milli jóla og nýjárs

Dagana 27.-30. des. halda borðtenniskapparnir Guðmundur Stephensen og Davíð 

Jónsson æfingabúðir í TBR-húsinu, Gnoðarvogi 1. Æfingabúðirnar nefnast Gummabúðir, og fara fram kl. 11-13 þessa fjóra daga. Á lokaæfingunni verður mót og verða flott verðlaun frá STIGA í boði. Allir þátttakendur fá bol frá STIGA sem á að vera í á æfingunum.

Þátttökugjald er 10.000 kr.

Skráning í síma 692-1091 eða 698-0001 og þar eru veittar nánari upplýsingar.

Nánari upplýsingar:

ÁMU (uppfært 18.12)

Aðrar fréttir