Helgina 9.-10. febrúar fóru fram æfingabúðir fyrir stelpur í Íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli. Þátttakendur voru tæplega 20 talsins og komu frá Dímon, Heklu og KR.

Æfingabúðirnar voru í umsjón Auðar Tinnu Aðalbjarnardóttur, Einars Geirssonar og Jóhannesar Bjarka  Tómassonar.

ÁMU

Þáttakendur í æfingabúðunum með þjálfurum