Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Æfingabúðir landsliðsins 3.-5. janúar

Peter Nilsson, landsliðsþjálfari, heldur þriðju æfingabúðir keppnistímabilsins í Íþróttahúsi Hagaskóla þann 3.-5. janúar nk. Fyrirhugað er að æfingar verði haldnar á föstudagskvöldi, og tvær æfingar hvorn daginn á laugardegi og sunnudegi.

Peter hefur valið eftirtalda leikmenn til þátttöku í æfingabúðunum:

Aldís Rún Lárusdóttir, KR
Alexander Ivanov, BH
Benedikt Aron Jóhannsson, Víkingi
Birgir Ívarsson, BH
Darian Adam Róbertsson Kinghorn, HK
Davíð Jónsson, KR
Eiríkur Logi Gunnarsson, KR
Ellert Kristján Georgsson, KR
Gestur Gunnarsson, KR
Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir, KR
Helena Árnadóttir, KR
Ingi Darvis Rodriguez, Víkingi
Kristján Ágúst Ármann, BH
Lúkas André Ólason, KR
Magnús Gauti Úlfarsson, BH
Magnús Jóhann Hjartarson, Víkingi
Matthías Þór Sandholt, BH
Nevena Tasic, Víkingi
Norbert Bedö, KR
Óskar Agnarsson, HK
Pétur Gunnarsson, KR
Sól Kristínardóttir Mixa, BH
Þorbergur Freyr Pálmarsson, BH

Þeir leikmenn, sem leika erlendis taka allir þátt í æfingabúðunum, þ.á.m. þeir þrír keppendur sem leika fyrir Íslands hönd í forkeppni EM í Sarajevo í seinni hluta janúar.

Forsíðumynd frá landsliðsæfingu í september.

Aðrar fréttir