Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Æfingabúðir landsliðsins helgina 3.-5. nóvember

Helgina 3.-5. nóvember voru haldnar æfingabúðir fyrir landsliðið í umsjón Peters Nilsson landsliðsþjálfara. Mattia Contu, unglingalandsliðsþjálfari aðstoðaði Peter á fyrstu æfingunni.

Æft var föstudag til sunnudag í Íþróttahúsi Hagaskóla. Auk þess voru leikmenn í landsliðshópnum hvattir til að taka þátt í Stórmóti HK, og fylgdist Peter með mótinu.

Mynd af leikmönnum úr hópnum úr myndasafni.

Aðrar fréttir