Helgina 4.-5. febrúar verða haldnar æfingabúðir fyrir stúlkur í Íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli í samstarfi Borðtennisdeildar KR og Íþróttafélagsins Dímonar. 
Þjálfarar eru Einar Geirsson, Auður Tinna Aðalbjarnardóttir, Ólafur Elí Magnússon og Reynir Björgvinsson. 


ÁMU