Æfingar hjá unglingalandsliðshópnum í mars og apríl
Nú styttist í vorið og þá þarf unglingalandsiðshópurinn að vera aðeins minni, til að undirbúningur fyrir mót sumarsins verði betri, segir Mattia Contu unglingalandsliðsþjálfari. Allir leikmenn, sem ekki eru í hópnum núna eiga möguleika á að komast aftur inn í hópinn.
Öll félög sem hafa átt leikmann í unglingalandsliðshópnum fá skýrslu um sína leikmenn.
Þessir leikmenn eru í hópnum í mars og apríl:
Alexander Ivanov, BH
Anton Óskar Ólafsson, Garpi
Benedikt Jiyao Davíðsson, Víkingi
Benedikt Aron Jóhannsson, Víkingi
Daði Meckl, Akri
Darian Adam Róbertsson Kinghorn, HK
Dawid May-Majewski, BR
Eirikur Logi Gunnarsson, KR
Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir, KR
Heiðar Leó Sölvason, BH
Helena Árnadóttir, KR
Hergill Frosti Friðriksson, BH
Kristján Ágúst Ármann, BH
Lúkas André Ólason, KR
Magnús Thor Holloway, KR
Matthias Sandholt, Svíþjóð
Sól Kristínardóttir Mixa, BH
Tómas Hinrik Holloway, KR
Viktor Daníel Pulgar, KR
Leikmenn sem mæta á aukaæfingarnar eru:
Alexander Ivanov, BH
Benedikt Jiyao Davíðsson, Víkingi
Benedikt Aron Jóhannsson, Víkingi
Darian Adam Róbertsson Kinghorn, HK
Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir, KR
Helena Árnadóttir, KR
Kristján Ágúst Ármann, BH
Lúkas André Ólason, KR
Sól Kristínardóttir Mixa, BH
Tómas Hinrik Holloway, KR
Æfingarnar verða:
6. mars kl. 15.30-17.30 – Aukaæfing fyrir unglingalandsliðið í sal BH
8. mars kl. 17.45-19.45 – Unglingalandsliðið í Íþróttahúsi Hagaskóla
13. mars kl. 15.30-17.30 – Aukaæfing fyrir unglingalandsliðið í sal BH
15. mars kl. 17.45-19.45 – Unglingalandsliðið í Íþróttahúsi Hagaskóla
22/23/24 March Senior KR hall
Forsíðumynd frá Íslandsmótinu, tekin af Finni Hrafni Jónssyni.