Myndasafn:  DM Finalen 2013

Milli jól og nýárs verður á landinu á vegum BTÍ Gao Fan, en hann er atvinnumaður í borðtennis og þjálfari og leikmaður með danska félagsliðinu Roskilde.  Kynntist landsliðmaðurinn Davíð Jónsson Gao í Kína og var það hann sem fékk hann til að koma til landsins.

Meðan Gao dvelur á landinum mun hann halda tvær æfingar með landsliði fullorðinna og eina æfingu með unglingalandsliði dagana 27. til 29. desember í TBR Húsinu.

II