Um leið og minnt er á ársþing BTÍ sem fram fer  mánudaginn 28. október nk. kl. 19.30 í Kaffiteríu ÍSÍ, Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í Reykjavík er kynnt afreksstefna BTÍ sem hægt er að nálgast hér.