Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

Akur-A vann Samherja-C í 2. deild karla norður

Akur-A sótti Samherja-C heim sunnudaginn 6. desember og sigruðu Akursmenn 4-1.

 

Úrslit úr einstökum leikjum

Samherjar-C – Akur-A 1-4

  1. Pálmi Heiðmann Birgisson – Hlynur Sverrisson 0-3
  2. Sigurður Eiríksson- Vakant 1-0
  3. Ólafur Ingi Sigurðarson – Júlíus Fannar Thorarensen 0-3
  4. Ólafur/Sigurður – Hlynur/Júlíus 0-3
  5. Sigurður Eiríksson – Hlynur 0-3

Leik Akurs-C og Samherja-A, sem fara átti fram 7. desember, var frestað vegna veðurs.

Enn á eftir að leika leik Samherja-A og Akurs-B, sem var á leikjaskrá 22. nóvember, en var frestað vegna Kjartansmótsins.

 

ÁMU

Aðrar fréttir