Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Myndaalbúm – Finnur

Finnur Hrafn Jónsson mætir á mörg mót í borðtennis og tekur flottar myndir. Öllum er heimilt að nota ljósmyndir Finns og þær er að finna í heild sinni á Flickr síðu hans. Vinsamlegast getið ljósmyndarans þegar myndir eru notaðar.

Hér fyrir neðan eru myndir frá Stóra Víkingsmótinu 23. október 2022 í TBR en hér eru einnig tenglar í einstök myndaalbúm frá mótum.

Myndskeið frá 2005 til 2015
Íslandsmót 2024 – laugardagur
Íslandsmót 2024 – verðlaun
BH Open 2024
1. og 2. deild kvenna – 11. nóvember 2023
Pepsí mót Víkings – 14. október 2023
3. deild – 1. október 2023