Aldurflokkamót Víkings Sunnudaginn 16. mars
Aldurflokkamót Víkings í borðtennis fer fram í
TBR-Íþróttahúsinu Sunnudaginn 16. mars 2014.
Veittir verða
verðlaunapeningar fyrir fjögur efstu sæti í hverjum flokki.
Dagskrá mótsins:
Sunnudagur 16. mars
kl.
11:00 Einliðaleikur drengja 12 ára og
yngri
kl. 11:00 Einliðaleik. stúlkna 12 ára og yngri
kl. 12:00
Einliðaleikur drengja 13-15 ára
kl. 12:00 Einliðaleikur stúlkna 13-15 ára
kl.
13:00 Einliðaleikur drengja 16-18 ára
kl. 13:00
Einliðaleikur stúlkna 16-18 ára
Keppnisfyrirkomulagið
er þannig að keppt verður í riðlum.
Aðeins
er hægt að leika í einum aldursflokki
Þátttökugjald
í mótið er kr. 600-
Dregið
verður í mótið fimmtudaginn 13. mars kl. 18:30 í TBR-Íþróttahúsinu
Skráningar: Pétur s-8940040/[email protected]
Síðasti skráningardagur er fimmtudaginn 16. mars kl. 17:00.
DFG