Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Aldursflokkamót BH laugardaginn 30. janúar nk.

Loks hafa mót geta hafist að nýju og að baki tvær góðar mótahelgar í liðakeppnum Keldudeildar og 2. deildar karla og kvenna. Nú er loks komið að móti í barna og unglingaflokkum og verður næstkomandi laugardag aldursflokkamót sem haldið verður af BH í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Vegna COVID eru áhorfendur ekki leyfðir og gætt verður að sóttvörnum. Auglýsingu um mótið er að finna hér.

Aðrar fréttir