Aldursflokkamót Dímonar 28. október
Aldursflokkamót Dímonar í borðtennis verður haldið laugardaginn 28. október 2023 í Íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli og hefst kl.11:00.
Dagskrá mótsins:
11:00 Einliðaleikur hnokkar f. 2013 og yngri
11:00 Einliðaleikur tátur f. 2013 og yngri
11:15 Einliðaleikur piltar f. 2011 – 2012
11:15 Einliðaleikur telpur f . 2011 – 2012
11:45 Einliðaleikur sveinar f. 2009 – 2010
11:45 Einliðaleikur meyjar f. 2009 – 2010
11:45 Einliðaleikur drengja f. 2006 – 2008
11:45 Einliðaleikur stúlkna f. 2006 – 2008
Skráningargjald er kr. 1500,- á þátttakanda.
Kennitölur þurfa að fylgja skráningum.
Kúlurnar sem notaðar verða eru 3 stjörnu.
Síðasti skráningardagur er fimmtudaginn 26. október kl. 21:00 og skráningar skal senda á netfangið [email protected].