Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

Aldursflokkamót Víkings fór fram á sunnudaginn

Aldurflokkamót
Víkings fór fram sunnudaginn 16. mars.  Keppendur komu frá 
félögunum
Víkingi, KR, HK, BH og Hellu.  Mörg skemmtileg tilþrif sáust á mótinu 
t.d.
úrslitaleikur í flokki drengja 16-18 ára þar sem Skúli Gunnarsson KR lék gegn 
Magnúsi
Hjartarsyni Víkingi.  Magnús sigraði fyrstu tvær loturnar 11 – 8 og 11- 7,
en Skúli náði að snúa leiknum sér í vil með því að vinna næstu þrjár lotur
11-6, 11-6 og 12-10.

Úrslit í mótinu voru eftirfarandi:

Aðrar fréttir