Vegna fannfergis og ástands í íbúðagötum verður aldursflokkamóti Víkinga sem átti að vera í dag frestað. Ætla Víkingar að reyna að halda mótið aftur við fyrsta mögulega tækifæri.

Skv. Facebook síðu Borðtennissambands Íslands.

 

ÁMU