Allir leikir í deildakeppninni fyrir jól komnir á vef TS
Allir leikir í deildakeppninni fyrir jól eiga að vera komnir á vef viðkomandi deildar á vef Tournament Software.
1. deild: https://www.tournamentsoftware.com/sport/tournament.aspx?id=C122CABA-C47D-4035-AB4B-1DA3D4686B08
2. deild: https://www.tournamentsoftware.com/sport/tournament.aspx?id=15BEB152-CFD0-4FD9-ABE7-1B6B26F578A4
3. deild: https://www.tournamentsoftware.com/sport/events.aspx?id=DA6C02A2-BF7F-4B6E-A2CE-25205EA2826A&tlt=1
Ef eitthvað er vitlaust skráð, vinsamlegast látið Valdimar ([email protected]) og Ástu ([email protected]) vita.
Á síðunum Player statistics má fyrir hverja deild sjá sigurhlutfall leikmanna og eru tvíliðaleikir taldir með. Stundum fyrir þó farist fyrir að skrá leikmenn í tvíliðaleik á leikskýrslur í deildinni, svo þessi tölfræði sýnir ekki alla leiki.
Á forsíðunni má sjá lið KR-F í 3. deild B-riðli.