Alls voru leiknir 2.505 leikir keppnistímabilið 2011-2012
Inn á styrkleikalistann kepnistímabilið 2011-2012 fóru 2.505 leikir. Þetta er umtalsverð fjölgun frá árunum á undan, þegar færri en 2.000 leikir voru leiknir á keppnistímabilinu.
Stærsta mótið í fyrra, þegar fjöldi leikja er talinn, var Íslandsmót unglinga. Þar voru leiknir 209 leikir.
Nánar um leikjafjölda á mótum undanfarin ár: Fjöldi leikja á styrkleikalista 2006-2012
Á yfirstandandi keppnistímabili voru leiknir 1.199 leikir frá upphafi til loka nóvember.
ÁMU