Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Alþjóðadagur borðtennis 6. apríl

Alþjóðaborðtennissambandið heldur upp á alþjóðadag borðtennis þann 6. apríl ár hvert. Vegna COVID-19 veirufaraldursins snýst dagurinn þetta árið um borðtennis á heimilinu og á samfélagsmiðlum.

Hér má t.d. sjá myndband sem sýnir hvernig er hægt að spila borðtennis á ýmsa vegu: https://www.youtube.com/watch?v=VcpmAG2E3GY&feature=youtu.be

Nánar á heimasíðu ITTF, www.ittf.com

Aðrar fréttir