Alþjóðaborðtennissambandið heldur í þriðja skiptið upp á alþjóðadag borðtennis þann 6. apríl. Ýmiss konar viðburðir eru skipulagðir víða um heim.

Nánar á heimasíðu ITTF, www.ittf.com

 

ÁMU