Laugardaginn 31. janúar nk. og sunnudaginn 1. febrúar nk. verður haldið alþjóðlegt dómaranámskeið á Íslandi.  Leiðbeinandi verður Paul Schiltz en hann verður “Tournament Referee” á komandi Smáþjóðaleikum sem haldnir verða á Íslandi 1.-6. júní nk.