Frétt frá stjórn BTÍ:

Til þáttöku í prófraun fyrir Alþjóðadómara ITTF hefur BTÍ skráð eftirfarandi:

Auður Tinna Aðalbjarnardóttir
Finnur Jónsson
Hannes Guðrúnarson
Tómas Shelton
Jóhannes Bjarki Urbancic Tómasson
Pétur Marteinn Urbancic Tómasson
Beðið er eftir prófgögnum frá ITTF en umsjón með prófrauninni hefur Árni Siemsen.
ÁMU skv. tölvupósti frá stjórn BTÍ, uppfært 25.2.