Vinningshafar í flokki 13-15 ára.

Annað mótið í Aldursflokkamótaröð vetrarins fór fram nú í dag
sunnudaginn 14. október 2012 á vegum Víkings í TBR húsinu.  Keppt var í 5
flokkum og komu fjölmargir keppendur frá fjórum félögum, Víkingi, KR,
HK og BH.