Arctic Championship 2013. Úrslitin ráðin í liðakeppni karla og kvenna.
Sigurvegarar í karlaflokki.
Í dag lauk liðakeppni karla og kvenna. Í karlaflokki vann A lið Íslands en það vann alla leiki sína í keppninni 3-0 fyrir utan leik sinn við Ísland B þar sem það sigraði 3-1. Í kvennaflokki varð Íslenska A liðið í 2. sæti.
ÁMU uppfærði 6.7.