Arctic Open fer fram þann 4-7. júlí nk.  Á mótinu verður keppt í liðakeppni þar sem lið frá Íslandi, Færeyjum, Grænlandi og Jótlandi í Danmörku taka þátt.  Liðakeppnin er lokuð en leikmenn í 1. flokki og meistaraflokki geta tekið þátt í tvíliða-, tvenndar- og einliðaleik.  Skráningar á mótið berist til ingimarjunior@icloud.com fyrir 1. júlí nk. kl. 18:00.