Arctic open í Færeyjum
Ljósmynd: Álvur Haraldsen
Í dag kepptu íslensku liðin innbyrðis á Arctic mótinu í Færeyjum og sigraði A liðið B liðið. A lið karla lék jafnframt við lið Grænlendinga og unnu Grænlendingar 3-2 en Magnús K Magnússon vann báða leiki sína. Í dag léku stúlkurnar við lið Færeyja og unnu Færeyingar 3-1.