Arctic tt Championship
ARCTIC TT CHAMPIONSHIP
Norður heimskautsmótið í borðtennis mun fara fram á Íslandi dagana 4.-7. júlí nk. í TBR húsinu. Á mótinu verða lið frá Færeyjum, Grænlandi og úrvalslið frá Jótlandi í karla og kvennaflokki. Keppt verður í liðakeppni karla og kvenna, tvíliðaleik og í opnum flokki.
Allir þeir sem áhuga hafa á því að taka þátt í undirbúningi og skipulagningu mótsins hafi samband við Sigurð Val Sverrisson ([email protected]) eða Ingimar Ingimarsson ([email protected]).