Árni Siemsen dæmir á EM í Búdapest í október
Árni Siemsen, alþjóðadómari, hefur verið valinn til að dæma á Evrópumeistaramótinu, sem haldið verður í Búdapest í Ungverjalandi um miðjan október 2016.
Ekki er ljóst hvort BTÍ sendir keppendur á mótið.
ÁMU